Verkefnalýsing 6.2.1
Setjið kvikmyndina "wildlife" í index.html síðuna. Hún á að vera í stærðinni 700px x 384px. Ekki hafa stillt á "autoplay" á kvikmyndinni. Setjið ljósmynd (poster) í <video> tagið. (Myndin birtist í video rammanum áður en kvikmyndin er spiluð).
Það á að vera hægt að spila kvikmyndina í öllum vöfrum sem styðja html 5 staðalinn.